Farmers Market

Eyþór Árnason

Farmers Market

Kaupa Í körfu

Hjónin Bergþóra Guðnadóttir og Jóel Pálsson stefna á landvinninga íslensku ullarinnar í náinni framtíð Í iðnaðarhverfi í Örfirisey, nánar tiltekið á hæð fyrir ofan ljósmyndara, arkitekta, bókabéusa og hellugerðarmann hafa hjónin Bergþóra Guðnadóttir og Jóel Pálsson komið sér fyrir með hönnunar- og tónlistarstúdíó.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar