Gamla prentsmiðjuhús Morgunblaðsins

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Gamla prentsmiðjuhús Morgunblaðsins

Kaupa Í körfu

Háskólinn í Reykjavík hefur nífaldast að stærð á síðustu átta árum, meðal annars með samruna við Tækniháskóla Íslands. Pétur Blöndal ræðir við Guðfinnu Bjarnadóttur, rektor HR, um leigu háskólans á Morgunblaðshúsinu, framtíðarmarkmið og Nýsköpunarmiðstöð sem tekur til starfa um áramót. MYNDATEXTI: Búið er að koma upp vinnuaðstöðu fyrir nemendur í gamla prentsmiðjuhúsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar