Jón Ólafsson sýnir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jón Ólafsson sýnir

Kaupa Í körfu

LISTALÍFIÐ verður fjölskrúðugt um helgina. M.a. má nefna sýningu þriggja alþýðulistamanna í Gerðubergi sem verður opnuð í dag kl. 15:00. Listamennirnir þrír eru Guðjón Stefán Kristinsson, Jón Ólafsson og Ketill Larsen. MYNDATEXTI Hvunndagsfólk Jóns Ólafssonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar