Veiðimyndir

Einar Falur Ingólfsson

Veiðimyndir

Kaupa Í körfu

STANGVEIÐI | VEITT MEÐ GUNNARI SIGURGEIRSSYNI OG HAFSTEINI BIRNI SYNI HANS Í ELLIÐAÁNUM Við breiðu neðan Ármótanna, þar sem Bugða rann út í Elliðaárnar fyrir daga stíflunnar, eru feðgar á ferð. Það er svalur morgunn í maí, annað vorið í röð sem feðgarnir deila stöng í urriðaveiði efst í ánum. MYNDATEXTI: Feðgarnir við Elliðaárnar. Gunnar fylgist með Hafsteini Birni þreyta einn urriðann. Þeir lönduðu 15 þennan morgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar