Þjóðleikhúsið og Icelandair undirrita samstarfssamning
Kaupa Í körfu
TINNA Gunnlaugsdóttir Þjóðleikhússtjóri og Jón Karl Ólafsson forstjóri Icelandair undirrituðu samstarfssamning í Þjóðleikhúsinu í gær. Markmið samningsins er að auðvelda Þjóðleikhúsinu að fara til útlanda með íslenska leiklist, en ráðgerðar eru nokkrar ferðir á vegum leikhússins til annarra Norðurlanda á næstunni. Samningurinn gildir í eitt ár, með möguleika á endurnýjun. MYNDATEXTI Tinna Gunnlaugsdóttir og Jón Karl Ólafsson undirrita samninginn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir