Þjóðleikhúsið og Icelandair undirrita samstarfssamning

Þjóðleikhúsið og Icelandair undirrita samstarfssamning

Kaupa Í körfu

TINNA Gunnlaugsdóttir Þjóðleikhússtjóri og Jón Karl Ólafsson forstjóri Icelandair undirrituðu samstarfssamning í Þjóðleikhúsinu í gær. Markmið samningsins er að auðvelda Þjóðleikhúsinu að fara til útlanda með íslenska leiklist, en ráðgerðar eru nokkrar ferðir á vegum leikhússins til annarra Norðurlanda á næstunni. Samningurinn gildir í eitt ár, með möguleika á endurnýjun. MYNDATEXTI Tinna Gunnlaugsdóttir og Jón Karl Ólafsson undirrita samninginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar