Iggy Pop & The Stooges
Kaupa Í körfu
Síðastliðið miðvikudagskvöld hélt bandaríski tónlistarmaðurinn Iggy Pop tónleika í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu. Tónleikarnir áttu upphaflega að fara fram í Laugardalshöllinni en nokkrum dögum fyrir tónleikana var ákveðið að færa þá í Hafnarhúsið í ljósi þess að miðasala gekk mun verr en tónleikahaldarar höfðu vonast til. Laugardalshöllin rúmar á bilinu 4.500 til 5.000 manns en samkvæmt heimildarmönnum Morgunblaðsins sóttu innan við 1.000 manns tónleikana á miðvikudaginn, og því ljóst að mikið vantaði upp á til þess að fylla Laugardalshöllina MYNDATEXTI Færa þurfti tónleika Iggy Pop vegna lélegrar miðasölu
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir