Valur - Haukar

Valur - Haukar

Kaupa Í körfu

FYLKIR leikur til úrslita í deildabikarkeppni karla í handknattleik, gegn Haukum eða Val. Árbæingarnir unnu stórsigur á Íslandsmeisturum Fram, 32:22, í Fylkishöllinni í gærkvöld og sigruðu þar með 2:0 í einvígi liðanna. MYNDATEXTI Valsmennirnir Ægir Jónsson og Ingvar Árnason reyna að stöðva Kára Kristján Kristjánsson, línumann Hauka, í leiknum í gærkvöld. Haukar höfðu betur og fá oddaleik á sínum heimavelli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar