Samræmd próf í Álftamýrarskóla

Eyþór Árnason

Samræmd próf í Álftamýrarskóla

Kaupa Í körfu

Vorboðinn ljúfi; lok samræmdu prófa, er kominn. Um þessar mundir eru 10. bekkingar um allt land að standa upp frá stífum próflestri og vonandi vel unnum próförkum. Fyrir nokkrum árum fór allt á hvolf þann dag sem prófunum lauk. MYNDATEXTI: Mikilvægt er að foreldrar og unglingar grípi tækifærið og fagni saman.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar