Haukar - Valur 32:27

Haukar - Valur 32:27

Kaupa Í körfu

"VIÐ vorum mjög ákveðnir enda vitað að við værum að spila gegn mjög vel þjálfuðu og góðu liði og að þetta yrði erfitt svo við þurftum að sýna okkar besta til að vinna," sagði Birkir Ívar Guðmundsson markvörður Hauka eftir 32:27 sigur á Val að Ásvöllum . MYNDATEXTI: Samúel Ívar Árnason, leikmaður Hauka, er hér kominn í ákjósanlegt færi gegn Val.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar