Enginn framboðslisti í Mývatnssveit

Birkir Fanndal Haraldsson

Enginn framboðslisti í Mývatnssveit

Kaupa Í körfu

Í MÝVATNSSVEIT komu engir framboðslistar fram til sveitarstjórnarkosninganna sem fram undan eru og er því ljóst að óhlutbundin kosning verður viðhöfð í sveitinni. Slíkt fyrirkomulag var þar síðast árið 1962, en þar með eru allir íbúar í kjöri. Friðrik Lange, hreppstjóri og kjörnefndarmaður, og Finnur Baldursson, formaður kjörnefndar, færðu tíðindin til bókar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar