Sjálfstæðismenn kynna stefnu sína

Sjálfstæðismenn kynna stefnu sína

Kaupa Í körfu

SJÁLFSTÆÐISMENN í Kópavogi setja fjölskyldumálin á oddinn í stefnuskrá sinni fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar, að því er fram kom á blaðamannafundi þeirra í Kópavoginum í gær. MYNDATEXTI: Gunnar I. Birgisson, efsti maður á lista sjálfstæðismanna í Kópavogi, kynnir stefnuskrá flokksins í bænum, á blaðamannafundi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar