TR og TM Software

TR og TM Software

Kaupa Í körfu

TM Software hefur lokið við þróun á nýju upplýsingakerfi fyrir lífeyristryggingasvið Tryggingastofnunar ríkisins (TR) sem ber heitið Alma. Kerfið er eitt af meginhugbúnaðarkerfum TR og tengist fjölda annarra kerfa bæði innan og utan stofnunarinnar. MYNDATEXTI: Alma Friðrik Sigurðsson, forstjóri TM Software, og Karl Steinar Guðmundsson, forstjóri TR, undirrita samning um upplýsingakerfið Ölmu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar