Múrbúðin opnar á Húsavík

Hafþór Hreiðarsson

Múrbúðin opnar á Húsavík

Kaupa Í körfu

ÞAÐ lítur út fyrir grósku í byggingariðnaðinum á Húsavík næstu misserin ef miðað er við lóðaumsóknir og aðrar fyrirhugaðar framkvæmdir í bænum. Frá því Kaupfélag Þingeyinga var og hét hefur Húsasmiðjan að mestu séð bæjarbúum fyrir byggingavörum en hefur nú fengið aukna samkeppni á því sviði MYNDATEXTI: Sigurjón Sigurðsson, verslunarstjóri Múrbúðarinnar á Húsavík, við opnun verslunarinnar ásamt syni sínum, Sigurði Sigurjónssyni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar