Kópavogshælið

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kópavogshælið

Kaupa Í körfu

Fyrr á árinu samþykkti bæjarstjórn Kópavogsbæjar að auglýsa Gamla Kópavogshælið til sölu, þar sem fjöldi samtaka, bæði tengdra líknar- og menningarmálum, sem og fjölmargir einstaklingar með starfsemi af sama toga í huga, hefðu lýst yfir áhuga sínum á að kaupa húsið. Engin starfsemi hefur verið í húsinu frá 1985. Kópavogsbær keypti landið og húsið af ríkinu 2003 og hafði það þá staðið autt og óviðhaldið í mörg ár. Þetta er elsta steinsteypta hús Kópavogs og það á sér merka sögu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar