Í Nauthólsvík
Kaupa Í körfu
Sumarblíðan lék við landsmenn um helgina, og margir á faraldsfæti. Straumurinn virðist hafa legið jafnt norður og austur úr höfuðborginni, að sögn lögreglu, og víst að sumarbústaðir landsmanna voru vel nýttir í góða veðrinu. MYNDATEXTI: Í Nauthólsvík var gleði og gaman í gær og þónokkur mannfjöldi saman kominn á sandinum. Það gerði lítið til þótt ekki tækist alltaf að halda sig á steinunum, enda sjórinn ylvolgur og föt og fólk fljótt að þorna í sól og 18 stiga hita.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir