Manchester tónleikar

Manchester tónleikar

Kaupa Í körfu

Innlendir og erlendir tónlistarmenn buðu upp á tónlistarveislu á Manchester-tónleikum ÞAÐ ríkti bresk stemmning í Laugardalshöllinni á laugardagskvöldið þegar Icelandair stóð fyrir Manchester-tónleikum. Tilefnið var kynning nýrrar flugleiðar á milli Íslands og Manchester á Englandi. MYNDATEXTI: Síðpönksveitin Echo and the Bunnymen kemur frá Liverpool en kom þó fram á Manchester-tónleikunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar