Útskriftarsýning LHÍ

Útskriftarsýning LHÍ

Kaupa Í körfu

Útskriftarsýning LHÍ opnuð á laugardaginn SÝNING útskriftarnema úr myndlistardeild og hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands var opnuð í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur á laugardaginn. Að þessu sinni eru nemarnir sjötíu og verða fjölbreytt verk þeirra til sýnis í þrjár vikur. MYNDATEXTI: Garðar Snæbjörnsson arkitekt útskýrir verk sitt fyrir einum sýningargesta, Sigursteini Sigurðssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar