Leikfélag Rangæinga

Leikfélag Rangæinga

Kaupa Í körfu

Vel sótt stuttverkahátíð STUTTVERKAHÁTÍÐ Bandalags íslenskra leikfélaga, Margt smátt, var haldin í Borgarleikhúsinu á föstudaginn og léku átta aðildarfélög Bandalagsins þrettán stuttverk fyrir fullu húsi. Flest verkanna voru samin af leikskáldum innan raða félaganna. MYNDATEXTI: Leikfélag Rangæinga lék verk Sævars Sigurgeirssonar, Bara innihaldið, við barinn í anddyri Borgarleikhússins og hér má sjá þau Eymund Gunnarsson og Önnu Ólafsdóttur lifa sig vel inn í hlutverk sín.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar