Free Comic Book Day í Nexus

Free Comic Book Day í Nexus

Kaupa Í körfu

Nexus fagnaði hátíðardegi myndasögunnar VERSLUNIN Nexus á Hverfisgötu tók á laugardaginn þátt í "Free Comic Book Day" ásamt nær tvö þúsund verslunum um heim allan og gaf sérútgefin myndasögublöð frá ýmsum útgefendum. MYNDATEXTI: Þórarinn Þórarinsson var mættur í Nexus, enda kemst hann þar í allar sínar uppáhaldsbókmenntir. Bestar þykja honum Simpsons, Star Wars og Futurama.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar