Free Comic Book Day í Nexus

Free Comic Book Day í Nexus

Kaupa Í körfu

Nexus fagnaði hátíðardegi myndasögunnar VERSLUNIN Nexus á Hverfisgötu tók á laugardaginn þátt í "Free Comic Book Day" ásamt nær tvö þúsund verslunum um heim allan og gaf sérútgefin myndasögublöð frá ýmsum útgefendum. MYNDATEXTI: Gísli Einarsson er eigandi Nexus og var hann ánægður með daginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar