Gunnar Magnússon

Arnaldur Halldórsson

Gunnar Magnússon

Kaupa Í körfu

Portrett af hönnuði Danir eignuðu sér hann um tíma, enda vann hann með ýmsum þeirra helstu hönnuðum og húsgagnaframleiðendum. Í dag kannast Íslendingar þó ef til vill betur við innanhúshönnun Gunnars Magnússonar, sem nú er að láta endursmíða nokkur húsgagnanna frá Danmerkurdvölinni. MYNDATEXTI: Skákborð teiknað fyrir Skáksamband Íslands vegna heimsmeistaraeinvígis Fischers og Spasskís 1972. Borðið er úr massífu mahóníi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar