Mistur í borginni

Mistur í borginni

Kaupa Í körfu

GERA má ráð fyrir að töluvert sé af asparfræjum í loftinu þessa dagana, að sögn Margrétar Hallsdóttur, jarðfræðings hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. MYNDATEXTI: Nokkuð af asparfrjói er í lofti í borginni þessa dagana. Hlýtt hefur verið í veðri og loftið nokkur kyrrt og var því mistur yfir Reykjavík í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar