Löngusker

Ragnar Axelsson

Löngusker

Kaupa Í körfu

Það má allt eins færa fyrir því rök að Löngusker, þar sem framsóknarmenn í Reykjavík vilja að gerður verði flugvöllur, tilheyri Álftanesi eins og Seltjarnarnesbæ. MYNDATEXTI: Löngusker í Skerjafirði blasa við frá Reykjavík, en borgaryfirvöld hafa hins vegar ekki lögsögu yfir skerjunum ef marka má heimildir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar