Sjálfstæðismenn í Garðabæ

Brynjar Gauti

Sjálfstæðismenn í Garðabæ

Kaupa Í körfu

Sjálfstæðismenn í Garðabæ vilja að fasteignaskattur á bæjarbúa eldri en 70 ára verði felldur niður í þrepum og að fullu árið 2009. Þetta kemur m.a. fram í stefnuskrá þeirra fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. MYNDATEXTI: Erling Ingi Ásgeirsson sem skipar 1. sæti á lista sjálfstæðismanna og Ragnhildur Inga Guðbjartsdóttir sem er í 3. sæti kynntu stefnumálin fyrir húsráðendum í Aratúni, þeim Hrafnkeli Pálmasyni og Elínu Björnsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar