Samfylkingin í Hafnarfirði

Samfylkingin í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

"Við leggjum höfuðáherslu á að halda áfram á sömu braut og vinna hér í sátt og samkomulagi við íbúana," segir Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar og efsti maður á framboðslista Samfylkingarinnar í bænum, fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. MYNDATEXTI: Samfylkingin í Hafnarfirði kynnti kosningastefnumál sín á blaðamannafundi í gær, undir yfirskriftinni: Bjart framundan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar