Íshraukar á Mývatni

Birkir Fanndal Haraldsson

Íshraukar á Mývatni

Kaupa Í körfu

Mývatnssveit | Nú eru síðustu leifar vetraríssins að yfirgefa Mývatn þetta árið. Það endar þannig nú sem oft áður að seinasta íshroðið rekur undan hlýrri suðvestanátt upp á vatnsbakka Neslandatanga og ryður þar upp háum íshraukum sem bráðna síðan á næstu dögum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar