Tískusýning útskriftarnema LHÍ
Kaupa Í körfu
Tíu hönnuðir útskrifast í ár úr fatahönnunarnámi við Listaháskóla Íslands. Af því tilefni var efnt til tískusýningar í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu á föstudagskvöld. Þar sýndu hönnuðirnir útskriftarlínur sínar en þeir eru: Björg Guðmundsdóttir, Elma Backman, Helga Lilja Magnúsdóttir, Rannveig Kristjánsdóttir, Edda Ívarsdóttir, Þórey Björk Halldórsdóttir, Guðjón Sigurður Tryggvason, Hildur Björk Yeoman, Þórey Hannesdóttir (Eyja) og Guðbjörg Jakobsdóttir. MYNDATEXTI: Eyja
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir