Ifor Williams

Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir

Ifor Williams

Kaupa Í körfu

Austfirðingar greina stöðuna fyrir vaxtarsamning Egilsstaðir | Í gær stóð Þróunarfélag Austurlands fyrir fundi um vaxtarsamning Austurlands og var aðalfyrirlesarinn Ifor Williams, forstjóri Clusters Navigators á Nýja Sjálandi, en Williams hefur m.a. unnið fyrir OECD og Alþjóðabankann ásamt því að starfa með ríkjum að þróunarverkefnum. Fyrirlestur hans nefndist alþjóðavæðing og klasasamstarf. MYNDATEXTI: Margt smátt gerir eitt stórt Ifor Williams, forstjóri Clusters Navigators á Nýja-Sjálandi, fjallaði um alþjóðavæðingu og klasasamstarf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar