Stöðufundur Reykjanesbær

Stöðufundur Reykjanesbær

Kaupa Í körfu

Starfsmenn varnarliðsins lýstu áhyggjum af starfslokum á fundi sem bæjarstjóri Reykjanesbæjar hélt í gær. "ÞAÐ kom að mínu viti ekkert nýtt fram á þessum fundi sem ekki var vitað áður. Það er verið að semja um varnarmálin en ekki um framtíð vallarins í sjálfu sér en fundurinn var ágætur til að upplýsa fólk," segir Valþór S. Jónsson, sem starfar hjá Stofnun verklegra framkvæmda hjá varnarliðinu, og er hann framkvæmdastjóri þess hluta sem snýr að viðhaldi á mannvirkjum o.fl. MYNDATEXTI: Valþór S. Jónsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar