Blá lónið

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Blá lónið

Kaupa Í körfu

BLÁA Lónið í Svartsengi nýtur mikilla vinsælda og þá sér í lagi á góðviðrisdögum eins og í gær. Ekki verður betur séð en að gestirnir sem voru að baða sig í Bláa Lóninu í gær hafi náð að slaka vel á í jarðsjó lónsins en náttúruleg steinefni, kísill og blágrænþörungar gefa lóninu sinn bláa lit. Mjög heitt var víða á landinu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar