Mótorhjól við Kleifarvatn

Einar Falur Ingólfsson

Mótorhjól við Kleifarvatn

Kaupa Í körfu

FJÓRIR menn á bifhjólum sáust í ólöglegum utanvegaakstri við Kleifarvatn á laugardag við norðurenda vatnsins en slíkur akstur er bannaður þar. Lögreglan í Keflavík hefur á undanförnum misserum fengið tilkynningar um bifhjólaakstur á svæðinu og kannað verksummerki, hjólför og eftir atvikum gróðurskemmdir en aksturinn um síðastliðna helgi hefur ekki komið inn á borð hennar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar