Gáfu krökkum hjálma

Skapti Hallgrímsson

Gáfu krökkum hjálma

Kaupa Í körfu

Vorboði Akureyri | Félagar í Kiwanisklúbbnum Kaldbak í höfuðstað Norðurlands færðu öllum sjö ára börnum í bænum reiðhjólahjálm að gjöf við verslunarmiðstöðina Sunnuhlíð um síðustu helgi. Svo voru grillaðar pylsur, sem féllu í góðan jarðveg...Þessi strákur lenti í smá óhappi; datt af hjólinu á spýtunni en varð sem betur fer ekki meint af. En hann var með réttu græjurnar, fínan hjálm, þó ekki hafi reynt á hann í þetta skipti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar