Ársþing HSÞ

Birkir Fanndal Haraldsson

Ársþing HSÞ

Kaupa Í körfu

Afreksmenn heiðraðir | Ársþing Héraðssambands Suður-Þingeyinga fór fram í Skjólbrekku um helgina. Fyrir dyrum stendur stórt verkefni hjá HSÞ, sem er að halda Unglingalandsmót UMFÍ á Laugum í sumar. Á þinginu voru þrír afreksmenn heiðraðir. Þorsteinn Ingvarsson, fyrir frjálsíþróttaafrek, Berglind Ólafsdóttir fyrir sundafrek og Pétur Þórir Gunnarsson fyrir glímuafrek. Á myndinni eru þau Berglind, Þorsteinn og Bjarni Gunnarsson sem tók við verðlaunum fyrir bróður sinn Pétur Þóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar