Línubátar mætast
Kaupa Í körfu
Veiðar á línu hafa aukizt verulega á undanförnum misserum. Bæði hefur útgerð stórra báta með beitningarvél um borð vaxið mjög fiskur um hrygg. Margir stærri smábátarnir eru líka komnir með beitningarvélar um borð og fjölmargir aðrir láta beita línuna í landi. Hér eru það grindvísku línubátarnir Páll Jónsson og Óli á Stað sem mætast í hafnarkjaftinum, en útgerðir þeirra eru þær stærstu í línuveiðunum, hvor í sínu kerfi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir