Farsæll GK frá Grindavík á snurvoð

Kristinn Benediktsson

Farsæll GK frá Grindavík á snurvoð

Kaupa Í körfu

Skipverjar á Farsæl frá Grindavík eru nú við eins konar tilraunaveiðar. Kristinn Benediktsson brá sér í róður með þeim og þeir mokfiskuðu við Eldeyna. MYNDATEXTI: Áhöfnin Í góðu fiskiríi eru menn kátir. Frá vinstri er Hallur netamaður, Hafsteinn stýrimaður, Sveinn matsveinn, Viðar yfirvélstjóri og Grétar skipstjóri við einn pokann af mörgum þennan daginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar