Meðferðarstofnun

Eyþór Árnason

Meðferðarstofnun

Kaupa Í körfu

Meðferðarstofnunin í Krýsuvík stofnaði fyrir tveim árum til samstarfs við Stígamót til að takast á við afleiðingar ofbeldis. Svavar Knútur Kristinsson og Eyþór Árnason heimsóttu Krýsuvík og hittu meðferðaraðila og skjólstæðinga þeirra og ræddu árangurinn. MYNDATEXTI: Skýr agi ríkir í Krýsuvík og þurfa þeir sem þar búa að lúta ströngum reglum, enda sál þeirra og líkami í húfi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar