Steingrímur Eyfjörð

Steingrímur Eyfjörð

Kaupa Í körfu

STEINGRÍMUR Eyfjörð er einn listamannanna sem 101 gallerí við Hverfisgötu kynnir og sýnir þar nú afrakstur af vinnu sem kviknaði út frá þeirri tilhneigingu landsmanna að sjá "fyrirbæri eins og grjótskriðu sem verknað lifandi vera og gjarnan í tengslum við hugmyndir um náttúruvætti, tröll og svo framvegis" MYNDATEXTI:"Í öllu falli má úr sýningu Steingríms lesa áminningu um að náttúruöflin verði ekki svo auðveldlega hamin," segir Anna Jóa m.a. í umfjöllun sinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar