Lokadagur vetrarvertíðar

Hafþór Hreiðarsson

Lokadagur vetrarvertíðar

Kaupa Í körfu

EKKI er búist við miklum hátíðahöldum í tilefni lokadags vetrarvertíðar á Suðurlandi, sem samkvæmt venju er 11. maí ár hvert. MYNDATEXTI: Tjaldanesið GK-525 í heimahöfn í Grindavík, en hann er einn þeirra báta sem kallaðir eru hefðbundnir vertíðarbátar. Ekki er víst að bátsformaðurinn gefi áhöfninni flösku í dag, enda lokadagur ekki svipur hjá sjón.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar