Ísaksskóli 70 ára

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ísaksskóli 70 ára

Kaupa Í körfu

SKÓLI Ísaks Jónssonar, sem í daglegu tali er kallaður Ísaksskóli, fagnaði í gær 80 ára afmæli sínu. Fjölmenni var komið saman í upphafi dags til að fagna þessum áfanga og heiðruðu m.a. forsetahjónin, menntamálráðherra, borgarstjórinn, frambjóðendur flokkanna í Reykjavík ásamt vinum og vandamönnum, nemendur og starfsfólk skólans. MYNDATEXTI: Ekki er annað að sjá en Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir hafi litlu gleymt frá barnaskólaárum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar