Litla Hraun

Litla Hraun

Kaupa Í körfu

Fangelsið Litla-Hraun með 76 fanga sem endurspegla fjölbreyttan hóp ÞAÐ kostar 2,1 milljarð kr. til ársins 2010 að standa fyrir uppbyggingu fangelsanna í landinu samkvæmt tillögum fangelsismálastjóra og fela þær í sér verulegar endurbætur og nýbyggingar. 500 milljónir kr. fara í stærsta fangelsið, Litla-Hraun, þar sem nú eru 76 fangar að 16 gæsluvarðhaldsföngum meðtöldum. MYNDATEXTI: Litla-Hraun er samfélag fanga og starfsmanna fangelsisins. F.h. Kristján Stefánsson fangelsisstjóri, Valtýr Sigurðsson fangelsismálastjóri, Ari Thorarensen, formaður Fangavarðafélags Íslands, og Atli Helgason, formaður trúnaðarráðs fanga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar