Sigvaldi Kárason

Sigvaldi Kárason

Kaupa Í körfu

SIGVALDI J. Kárason, kvikmyndaframleiðandi, klippari og leikstjóri, hefur undanfarin ár rekið framleiðslufyrirtækið Stray Dogs Films í Bretlandi ásamt tveimur félögum sínum. Þeir hafa nú sent frá sér sína fyrstu bíómynd í fullri lengd, en myndin heitir Dead Man's Cards og verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes síðar í þessum mánuði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar