Nýr fótbolti
Kaupa Í körfu
ÚR vöndu var að ráða hjá Jóhannesi Kristni Bjarnasyni í gær er hann virti fyrir sér boltana sem notaðir verða í Landsbankadeildinni í knattspyrnu í sumar. Valið var erfitt þrátt fyrir að boltarnir væru allir eins. Jóhannes er rétt rúmlega ársgamall, en hann vissi vel hvernig átti að bera sig að á gervigrasvellinum í Laugardal, þar sem boltarnir voru kynntir til sögunnar. Jóhannes hefur líklega verið með boltann á tánum lengi þrátt fyrir ungan aldur en faðir hans er Bjarni Guðjónsson, knattspyrnumaður frá Akranesi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir