Nýr fótbolti

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Nýr fótbolti

Kaupa Í körfu

ÚR vöndu var að ráða hjá Jóhannesi Kristni Bjarnasyni í gær er hann virti fyrir sér boltana sem notaðir verða í Landsbankadeildinni í knattspyrnu í sumar. Valið var erfitt þrátt fyrir að boltarnir væru allir eins. Jóhannes er rétt rúmlega ársgamall, en hann vissi vel hvernig átti að bera sig að á gervigrasvellinum í Laugardal, þar sem boltarnir voru kynntir til sögunnar. Jóhannes hefur líklega verið með boltann á tánum lengi þrátt fyrir ungan aldur en faðir hans er Bjarni Guðjónsson, knattspyrnumaður frá Akranesi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar