Nýir FH-ingar - Peter Matzen og Allan Dyring

Stefán Stefánsson

Nýir FH-ingar - Peter Matzen og Allan Dyring

Kaupa Í körfu

FH-INGAR mæta til leiks á Íslandsmótinu 2006 sem Íslandsmeistarar tveggja síðustu ára og þeir virðast líklegir til að gera harða atlögu að því að vinna titilinn þriðja árið í röð. MYNDATEXTI: Danirnir Peter Matzen og Allan Dyring eru komnir í raðir Íslandsmeistara FH.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar