Vígsla stöðvarhúss Kárahnjúkavirkjunar

Steinunn Ásmundsdóttir

Vígsla stöðvarhúss Kárahnjúkavirkjunar

Kaupa Í körfu

HORNSTEINN að stöðvarhúsi Kárahnjúkavirkjunar í Valþjófsstaðarfjalli, Fljótsdalsstöð var lagður í gær. Á fimmta hundrað gesta voru viðstaddir, þ.á m. forseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson, sem lagði hornsteininn ásamt sex grunnskólabörnum, ráðherrar, þingmenn, yfirmenn Landsvirkjunar og verktaka hennar og sveitarstjórnarmenn af Austurlandi. Á sama tíma komu rúmlega 300 manns saman á Austurvelli til þess að mótmæla lagningu hornsteinsins MYNDATEXTI Forseti Íslands leggur blýhólk með lýsingu virkjunarinnar, mótmælum virkjunarandstæðinga og orkuverkefnum skólabarna í vegg stöðvarhússins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar