Vígsla stöðvarhúss Kárahnjúkavirkjunar

Steinunn Ásmundsdóttir

Vígsla stöðvarhúss Kárahnjúkavirkjunar

Kaupa Í körfu

Forseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson, lagði í gærdag ásamt sex skólabörnum hornstein að stöðvarhúsi Kárahnjúkavirkjunar í Valþjófsstaðarfjalli í Fljótsdal, sem gefið hefur verið nafnið Fljótsdalsstöð. Um fjögur hundruð gestir voru viðstaddir athöfnina, þ.á m. ráðherrar, þingmenn, yfirmenn Landsvirkjunar og verktaka hennar og sveitarstjórnarmenn af Austurlandi. MYNDATEXTI Yfir fjögur hundruð gestir voru viðstaddir athöfnina í stöðvarhússhvelfingunni í gær og komu 180 manns með þotu til Egilsstaða um morguninn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar