Vígsla stöðvarhúss Kárahnjúkavirkjunar

Steinunn Ásmundsdóttir

Vígsla stöðvarhúss Kárahnjúkavirkjunar

Kaupa Í körfu

Hornsteinninn sem forseti Íslands lagði að aflstöð Kárahnjúkavirkjunar í gær innihélt meira en teikningar að virkjuninni og sögu hennar, ásamt mótmælaskjali virkjunarandstæðinga. Í blýhólknum er einnig að finna verkefni þriggja nemenda sem tóku þátt í raforkuverkefni á vegum Landsvirkjunar. Jafnframt var hannað sérstakt blýgeisladiskaslíður undir geisladisk og USB-lykil með verkefnum annarra þriggja nemenda. Eftir að forsetinn hafði steypt fyrir var komið fyrir koparskildi þar sem fram kemur að hann, ásamt sex nafngreindum börnum, hafi lagt hornstein að aflstöðinni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar