Hvassaleitisskóli

Hvassaleitisskóli

Kaupa Í körfu

Á ÉG að þora?" gætu þessir kátu krakkar verið að hugsa þar sem þeir bíða eftir því að röðin komi að þeim í veltibílinn sem fangaði athygli ófárra á Vorhátíð Hvassaleitisskóla í gær. Fjöldi hverfisbúa lagði leið sína á hátíðina enda lék veðrið við mannskapinn. Það var þó fleira en bíllinn öfugsnúni sem trekkti, s.s. kappakstur fjarstýrðra bíla, íþróttakeppnir af óhefðbundnara taginu, kökubasar, glæsileg skemmtiatriði nemenda skólans, pylsugrill og hjólaskoðun lögreglu svo fátt eitt sé nefnt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar