Háskólinn í Reykjavík - Guðfinna Bjarnadóttir

Háskólinn í Reykjavík - Guðfinna Bjarnadóttir

Kaupa Í körfu

UM það bil 20 þúsund manns stunduðu frumkvöðlastarfsemi hér á landi á árinu 2005. Það eru um 10,7% þjóðarinnar á aldrinum 18-64 ára. Umfang frumkvöðlastarfsemi á Íslandi var meira en í flestum öðrum löndum í heiminum. Það var nokkuð meira en í hátekjulöndunum í heild, talsvert meira en annars staðar Norðurlöndum að Noregi undanskildum, en sambærilegt við Bandaríkin. MYNDATEXTI Frumkvöðlar Guðfinna Bjarnadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík, setti fundinn í gær þar sem niðurstöður GEM-rannsóknarinnar voru kynntar, en skólinn hefur haft veg og vanda af rannsókninni frá árinu 2002.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar