Tvöföldun íbúafjölda Grímseyjar
Kaupa Í körfu
Grímsey | Grímseyjarferjan Sæfari lagði full af farþegum að landi um helgina. Innanborðs var Karlakór Eyjafjarðar ásamt mökum og vinum, nærri hundrað manns. Öll gistirými, bæði á Básum og í Gullsól, fylltust í einum grænum hvelli. Þá bjuggu kvenfélagskonur í Baugi um fólk á heimilinum sínum, í þetta 12-14 húsum, til að allir hefðu náttstað. Grímseyingar fjölmenntu á tónleika kórsins og oft var fögnuður hjá tónleikagestum það mikill, að lögin voru tvítekin. Petra Björk Pálsdóttir stýrði af léttleika. Daníel Þorsteinsson, píanóleikari, Birgir Karlsson, gítarleikari, Eiríkur Bóasson á bassa og Jónas Þór Jónasson trommuleikari léku vel. Einsöngvaranir sungu eins og englar og fengu lófaklapp í samræmi við það.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir