Fiðrildi
Kaupa Í körfu
Sandgerði | Fallegt suður-evrópsk fiðrildi klaktist út úr púpu sinni í fyrrinótt, undir áhrifum hækkandi sólar, tilbúið að sjúga blómasafa og maka sig. Ljóst er þó að mökun er nokkrum erfiðleikum háð þar sem yfir opið haf og langan veg er að fara. Hinn 17. ágúst síðastliðinn kom Ari Gylfason með fiðrildalirfu til Náttúrustofu Reykjaness í Sandgerði. Lirfan hafði fundist í farangursrými flugvélar sem var að koma frá Frakklandi. Lirfan var hin sprækasta og tók hraustlega til matar síns sem að mestu samanstóð af sigurskúfi og túnfíflablöðum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir